1 af 3

Á Flateyri er ýmislegt í boði til afþreyingar, einkum ef dvöl á Flateyri yrði lengri en aðeins ráðstefnudagana. Hægt væri að fara í sund, líkamsrækt, njóta útiveru, fara í kajakróður, í sögugöngu um snjóflóðasvæðið 1995, kynnast nokkrum atriðum úr sögu þorpsins á 16 götuskiltum, horfa á heimildamyndir, skoða söfn, sitja á kaffihúsi o.fl. Nánar í ráðstefnumöppu.


Nánari upplýsingar: Jóhanna Kristjánsdóttir - Sími: 4567626 / 8642943 - Netfang: johanna@snerpa.is