Á Flateyri og í Önundarfirði eru ýmsir möguleikar á gistingu. Ekki er þó um að ræða hótelgistingu en mörg gistiheimili, stök herbergi og íbúðir standa til boða. Ef dvalið er á gististöðum á Flateyri er aðeins stutt gönguleið á ráðstefnustaði, veitingahús, aðra þjónustu og afþreyingu. Einnig eru möguleikar á gistingu annars staðar í Önundarfirði.
Nokkrir gististaðir Flateyri og í Önundarfirði sem eru opnir 4. – 7. maí 2017. Þeir sem veita afslátt óska eftir að bókað sé í gegn um netföng.
Heiti | Heimilisfang Sími - Netfang |
Fjöldi rúma | |
Brynjukot b. 1901 Gistiskáli | Ránargötu 6 8665954 (Ágústa) |
6-8 | Allt húsið |
Bræðraborg | Drafnargata 4 6172787 - sveinny@gmail.com |
10 | Íbúð |
Grænhöfði Bryggjukaffi Hostel |
Hjallavegur Hafnarstræti 4 863-7662 kajak@simnet.is |
18 | Tvær íbúðir eða stök herbergi |
Holt Kirkju, menningar og félagsmiðstöð |
Holt, Önundarfirði 868-8456 trod425@simnet.is |
19 | Allt húsið eða stök herbergi |
Litlabýli Guesthouse b. 1913 | Ránargötu 2 848-0920 litlabyli@gmail.com litlabyli.com |
10 | Stök herbergi |
Síma Hostel | Ránargötu 1 897-8700 s.svavarsson@gmail.com |
16 | Íbúð eða stök herbergi |
Nánari upplýsingar og fleiri gististaði er að finna á Netsíðum eins og Airbnb, Booking, TripAdvisor o.fl.
Nánari upplýsingar: Jóhanna Kristjánsdóttir - Sími: 4567626 / 8642943 - Netfang: johanna@snerpa.is